
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kópavogsbær býður upp á fjölbreytt sumarstörf á hverju ári fyrir 18 ára og eldri. Í boði eru m.a. störf í Þjónustumiðstöð, garðyrkju, skógrækt, sundlaugum, íþróttavöllum, sumarnámskeiðum fyrir börn, skapandi sumarstörf og á bæjarskrifstofum svo eitthvað sé nefnt.

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Skemmtilegur og hress vinnustaður leitar að liðsauka.
Vinnuskóli Kópavogs starfar í júní og júlí ár hvert. Þar gefst 14 - 17 ára unglingum (fæðingarár 2009 – 2012) kostur á að vinna við fjölbreytt störf hjá bæjarfélaginu. Vinna í skólanum er í senn uppeldi, afþreying og tekjusköpun fyrir unglingana. Í skólanum er unglingum kennt að umgangast verkefni sín, notkun verkfæra og að bera virðingu fyrir samstarfsfólki sínu.
Í Vinnuskólanum og Skólagörðunum starfar um 70 starfsfólk (yfirflokkstjórar, flokkstjórar, aðstoðarflokkstjórar ásamt starfsfólki á skrifstofu). Um 1.400 unglingar starfa í Vinnuskólanum og um 200 börn eru í Skólagörðunum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Upplýsingagjöf til foreldra gegnum símtöl
- Uppfærsla á heimasíðu Vinnuskólans
- Aðstoð við ráðningar flokkstjóra og annarra starfsmann
- Umsjón með launafærslum
- Vinna að stefnumótun Vinnuskólans, skólagarða og götuleikhúss
- Eftirfylgni með nemendum sem vinna utan hefðbundna hópa
- Önnur tilfallandi verkefni sem eru fjölmörg
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi Vinnuskóla æskileg
- Skipulagshæfileikar
- Gott vald á íslenskri tungu
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Aldurtakmark fyrir störfin er 22 ára
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur15. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)

Leikhússtjóri götuleikhúss
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Spennandi sumarstörf á HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Leikhússtjóri götuleikhúss
Sumarstörf - Kópavogsbær

Kennari í Leikskólann Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Frístundarleiðbeinandi í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Við leitum að öflugum innflutningsfulltrúa í teymið
Hekla

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Staða skólaliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Grunnskóli Reyðarfjarðar

Deildarstjóri óskast
Furugrund

Tómstundarfræðingur sem getur sinnt aðstoð við kennslu óskast til starfa
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Umsjónarkennari á yngsta stigi– Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Leiðbeinandi óskast í afleysingar á deildum í Nóaborg
Leikskólinn Nóaborg