Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Spennandi sumarstörf á HSU

Heilbrigðisstofnun Suðurlands hefur opnað fyrir umsóknir um sumarstörf 2026.

Við leitum að jákvæðu, metnaðarfullu og þjónustulunduðu fólki til að slást í okkar frábæra hóp á starfsstöðvum okkar. Mörg fjölbreytt störf í boði.

Við leitum að:

  • Sjúkraliðum / sjúkraliðanemum
  • Hjúkrunarfræðingum / hjúkrunarfræðinemum
  • Ljósmæðrum
  • Starfsfólki í aðhlynningu
  • Eldhússtarfsfólki
  • Starfsfólki í býtibúr
  • Aðstoðarlæknum
  • Afleysingarlæknum
  • Geilsafræðngum
  • Lífeindafræðingum
  • Móttökuriturum
  • Aðstoðarmanni á rannsókn
  • Heilbrigðisgagnafræðingum
  • Stafsfólki í viðhaldsdeild
  • Sjúkraþjálfurum
  • Iðjuþjálfurum
  • Aðstoðarmanni í endurhæfingu
Auglýsing birt26. janúar 2026
Umsóknarfrestur27. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar