
Skólamötuneyti á Egilsstöðum
Skólamötuneytið á Egilsstöðum sér um hádegisverð fyrir fimm skóla á Héraði.

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti 75% starf - tímabundin ráðning
Skólamötuneytið á Egilsstöðum auglýsir eftir aðstoðarmatráð í 75-80% afleysingarstarf í dagvinnu. Unnið er alla virka daga frá kl. 8:30-14:00 (5,5 klst á dag). Starfið er laust nú þegar og verður ráðið að minnsta kosti út maí 2026 en mögulega lengur.
Skólamötuneytið á Egilsstöðum sér um hádegisverð fyrir fimm skóla á Héraði.
Næsti yfirmaður er forstöðukona skólamötuneytisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfar í mötuneytinu á Egilsstöðum, tekur á móti vörum og gengur frá þeim.
- Undirbýr hádegismat m.a. skera niður ávexti, grænmeti og annað meðlæti í samráði við annað starfsfólk.
- Aðstoðar við matseld og bakstur þegar þarf.
- Sér um frágang, uppvask og þrif.
- Annast daglega ræstingu eldhúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á fæði og næringu leik- og grunnskólabarna.
- Þekking og reynsla af störfum í eldhúsi eða mötuneyti kostur.
- Krafa er um hæfni á þann búnað sem nauðsynlegur er vegna starfsins.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum, hæfileiki til samvinnu, sveigjanleika og tillitssemi.
- Frumkvæði í starfi, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð.
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniLíkamlegt hreystiReyklausSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaTóbakslausÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Spennandi sumarstörf á HSU
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Central kitchen worker job - Substitution 9th of February until 15th of May
Marinar ehf.

Ert þú þjónustusinnaður Smjattpatti?
Smjattpatti

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Verkstjóri í eldhúsi - Þykkvabæjar ehf.
Þykkvabæjar

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

We are hiring - Pastry & Bakery Talents
The Reykjavik EDITION

Gæðafulltrúi
Matarstund

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI

Hlutastarf 50%- Hádegisverðarþjónusta
Ráðlagður Dagskammtur

Sumarstörf 2026 - ungmenni 17 og eldri
Landsnet hf.

Manneskja sem brennur fyrir kaffihúsarekstri og góðum veitingum á Sólheimum
Sólheimasetur ses