Tix Miðasala
Tix Miðasala
Tix Miðasala

Þjónustufulltrúi - tímabundið starf

Tix miðasala er hluti af hugbúnaðarfyrirtækinu Tixly.

Tixly er starfandi í alls 15 löndum með höfuðstöðvar á Íslandi. Tixly hefur þróað og heldur úti miðasölukerfi fyrir leik- og tónlistarhús, sem er leiðandi á sínu sviði og í sífelldri þróun.

Starfið felur í sér þjónustu við viðskiptavini, bæði miðakaupendur og skipuleggjendur viðburða ásamt því að sinna móttöku.

Starfið er fjölbreytt og spennandi á opnum og lifandi vinnustað, sem er hluti af alþjóðlegum rekstri Tixly. Um er að ræða tímabundið starfs til eins árs.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við viðskiptavini í gegnum tölvupóst, síma og samfélagsmiðla
  • Uppsetning á viðburðum og önnur þjónusta þeim tengdum
  • Þjónusta við viðburðahaldara, menningar- og leikhús
  • Markaðstengd verkefni: t.d uppsetning á fréttabréfum og færslum á samfélagsmiðlum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af þjónustustörfum
  • Góð þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
  • Góð tölvukunnátta
  • Frumkvæði og jákvætt viðhorf
  • Góð íslensku og ensku kunnátta
  • Þekking á markaðstólum (Facebook, Instagram, Mailchimp) kostur
Fríðindi í starfi
  • Fjölskylduvænn vinnustaður
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Hádegismatur fjórum sinnum í viku
Auglýsing birt23. janúar 2026
Umsóknarfrestur6. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hallgerðargata 13, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar