

Móttaka, verslun og rekstur – framtíðarhlutverk
Starf: Móttökustarfsmaður / Rekstraraðstoð (100%)
Við leitum að einstaklingi með rétt viðhorf, ekki prófgráðu. Þetta er lykilhlutverk fyrir þann sem vill vaxa með fyrirtækinu, læra as we grow og taka raunverulega ábyrgð.
Þetta er ekki „sitja og svara síma“ staða. Þetta er rekstrarhlutverk í fremstu línu.
Helstu verkefni
-
Móttaka og þjónusta viðskiptavina, bæði í verslun og í gegnum tölvu/síma
-
Umsjón með daglegum rekstri verslunar og móttöku
-
Bókun þjónustutíma fyrir bíla
-
Umsjón með lager, vöruflæði og pöntunum
-
Vinna í Shopify vefverslun og tengdum kerfum
-
Gögn, tölur og yfirsýn (analytics)
-
Samvinna við eiganda um rekstur, ákvarðanir og umbætur
Kröfur
-
Mjög góð tölvukunnátta
-
MS Office / Google Workspace (minimal)
- Reiknikunnátta í formúlum í Excel/Sheets mikið notað
-
Bókunar- og rekstrarkerfi (grunnur góður en lærist)
-
Shopify (eða vilji til að læra hratt)
-
Skilningur á tölum og einföldum greiningum
-
Harðkóðunargeta er klár bónus, ekki krafa
-
-
Sterk þjónustulund
-
Þú ert andlit fyrirtækisins
-
Þú ert skipulagður, skýr og traustur í samskiptum
-
-
Sjálfstæði og ábyrgðartilfinning
-
Vilji til að læra, bæta ferla og taka frumkvæði
Vinnutími
-
Nokkuð frjálslegur, oftast „klukkan 8–16 hugsun“
-
Hægt að vinna meira en 8 tíma á dag þegar þarf (eða um helgar)
-
Fyrir réttan einstakling: sveigjanleiki + ábyrgð
Hverjum hentar starfið?
-
Einstaklingi sem vill meira en bara vinnu
-
Einstaklingi sem sér tækifæri þar sem aðrir sjá verkefni
-
Einstaklingi sem vill vaxa í ábyrgð og áhrifum innan fyrirtækis
Við bjóðum
-
Raunverulegt traust og ábyrgð
-
Tækifæri til að vaxa með fyrirtækinu
-
Nálægð við ákvarðanatöku og rekstur
-
Starf þar sem frammistaða skiptir meira máli en pappírar
-
Móttaka og þjónusta viðskiptavina í verslun, í síma og í tölvu
-
Skipulagning og bókun þjónustutíma fyrir bíla
-
Umsjón með daglegum rekstri móttöku og verslunar
-
Vinna í Shopify vefverslun og tengdum kerfum
-
Umsjón með lager, vörumóttöku og vöruflæði
-
Samskipti við eiganda um rekstur, umbætur og ákvarðanir
-
Taka ábyrgð á að hlutirnir gangi, ekki bara að þeir „séu gerðir“
Menntun er ofmetin - Bara sterkt viðhorf og geta hjálpað fyrirtækinu að vaxa, vertu frumkvöðull og komdu með góðar hugmyndir
-
Sveigjanlegur vinnutími
-
Raunverulegt traust og ábyrgð
-
Tækifæri til að vaxa með fyrirtækinu
-
Nálægð við ákvarðanatöku og rekstur
-
Starf þar sem frammistaða skiptir meira máli en pappírar
Íslenska
Enska










