Sérefni ehf.
Sérefni ehf.

Sölumaður í verslun - Sumarstarf á Akureyri

Sérefni ehf. óska eftir að ráða reyklausan einstakling í sumarstarf í verslun fyrirtækisins á Norðurtorgi, Akureyri. Mögulegt er að fá hlutastarf með skóla í framhaldinu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf og sala á málningarefnum og efnum til heimilishönnunar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af þjónustu- og sölustörfum er kostur
  • Almenn tölvuþekking er nauðsynleg
  • Áhugi á fallegri hönnun er mikill kostur
  • Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og er með ríka þjónustulund.
  • Mikilvægt er að starfsmaður sé sjálfstæður, skipulagður og drífandi í starfi

Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00 aðra hvora viku og frá kl. 10:00 til kl. 18:00 hina.

Einnig er unnið tvo laugardaga í mánuði eða eftir nánara samkomulagi frá kl. 10:00 til kl. 14:00.

Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Austursíða 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar