
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kópavogsbær býður upp á fjölbreytt sumarstörf á hverju ári fyrir 18 ára og eldri. Í boði eru m.a. störf í Þjónustumiðstöð, garðyrkju, skógrækt, sundlaugum, íþróttavöllum, sumarnámskeiðum fyrir börn, skapandi sumarstörf og á bæjarskrifstofum svo eitthvað sé nefnt.

Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Kópavogsbær óskar eftir bókavörðum í sumarstörf á Bókasafni Kópavogs, aðalsafni og/eða Lindasafni. Starfið felst í afgreiðslu og þjónustu við lánþega safnsins.
Um er að ræða tímabundið sumarstarf í tvo mánuði á tímabilinu 15. júní – 15. september.
Skilyrði er að umsækjendur séu 20 ára eða eldri á árinu og með stúdentspróf eða sambærilega menntun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við lánþega safnsins og upplýsingagjöf ásamt almennum afgreiðslustörfum.
- Frágangur safnefnis til útláns og uppröðun safnefnis í hillur.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
- Almenn grunnþekking á bókmenntum.
- Gott vald á íslensku og ensku.
- Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum.
- Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi, öguð og vönduð vinnubrögð og ábyrgðarkennd.
- Þekking og/eða reynsla af starfi í menningarstofnun kostur.
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur16. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Núpalind 7, 201 Kópavogur
Hamraborg 6A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)

Sumarstarf í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikhússtjóri götuleikhúss
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Leitum að öflugum liðsfélaga í verslun okkar á Akureyri
Stilling

Þjónusturáðgjafi í móttöku bílaverkstæðis
Bílaverkstæðið Fram ehf

Sölumaður í verslun - Sumarstarf á Akureyri
Sérefni ehf.

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Lyfja Smáralind - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Hlutastarf Sölu- og lagerstarf á Akureyri
BM Vallá

N1 verslun Reyðarfjörður
N1

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Ert þú þjónustusinnaður Smjattpatti?
Smjattpatti

Laugarvörður - Kópavogslaug - Hlutastarf
Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær