
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Sumarstörf á skrifstofu í Vestmannaeyjum
Vilt þú slást í hópinn hjá Eimskip í sumar? Eimskip er fjölbreyttur vinnustaður þar sem um 1.700 manns starfa. Leitað er að jákvæðu og drífandi fólki á starfsstöð félagsins í Vestmannaeyjum.
Við leitum að jákvæðu og drífandi fólki í sumarstörf á skrifstofu Eimskips í Vestmannaeyjum.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um. Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tölvuvinnsla
- Símsvörun
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur10. mars 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Friðarhöfn 160707, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókhald og skrifstofustörf
Vélrás

Launafulltrúi
Skólamatur

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Skrifstofustarf í Tryggingastofnun
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum

Bókari
Garðheimar

Útskriftarprógramm Arion
Arion banki

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Við leitum að öflugum innflutningsfulltrúa í teymið
Hekla

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Þjónustufulltrúi - tímabundið starf
Tix Miðasala

Skrifstofustarf í móttöku - sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkefnastjóri fjármála og rekstrar
Menningarfélag Akureyrar