
Vélrás
Vélrás ehf er vélaverkstæði sem hefur sérhæft sig í þjónustu við eigendur vinnuvéla og vörubíla á umliðnum árum. Starfsmenn fyrirtækisins búa yfir áralangri og sérhæfðri reynslu til að fást við flest þau verkefni sem koma hjá viðskipvinum okkar. Vélrás hefur yfir að ráða 5000m2 vel útbúnu verkstæði ásamt sérútbúnum þjónustubílum til að veita fulla þjónustu á vettvangi hvar á landi sem er. Á verkstæði Vélrásar eru nú starfandi yfir 40 sérhæfðir starfsmenn, vélvirkjar, rafvirkjar og járnsmiðir o.fl.

Bókhald og skrifstofustörf
Vélrás óskar eftir að ráða öflugan bókara á skrifstofu fyrirtækisins að Álhellu í Hafnarfirði. Starfið felst í almennum bókhalds- og skrifstofustörfum og heyrir undir fjármálastjóra fyrirtækisins.
Reynsla af DK bókhaldskerfi er kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning reikninga
- Samskipti við birgja og viðskiptavini
- Launavinnsla
- Almenn bókhaldsstörf
- Afstemmingar og vsk uppgjör
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gerð er krafa um menntun sem nýtist í starfi og reynslu af störfum við bókhald, góða tungumálakunnáttu, frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og tölvufærni ásamt því að hafa hreint sakavottorð.
Auglýsing birt27. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Álhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDKFrumkvæðiLaunavinnslaSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf á skrifstofu í Vestmannaeyjum
Eimskip

Launafulltrúi
Skólamatur

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Skrifstofustarf í Tryggingastofnun
Sýslumaðurinn á Suðurnesjum

Bókari
Garðheimar

Útskriftarprógramm Arion
Arion banki

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Við leitum að öflugum innflutningsfulltrúa í teymið
Hekla

Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Bókari
Deluxe Iceland

Þjónustufulltrúi - tímabundið starf
Tix Miðasala