
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Fjölbreytt sumarstörf í Vestmannaeyjum
Vilt þú slást í hópinn hjá Eimskip í sumar?
Leitað er eftir jákvæðu og drífandi fólki á starfsstöð félagsins í Vestmannaeyjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vöruafgreiðsla
- Vörumóttaka
- Tiltekt pantana og sendinga fyrir viðskiptavini
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Lyftararéttindi (J) er kostur
Fríðindi í starfi
- Fjölbreytt verkefni og góður starfsandi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur10. mars 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Friðarhöfn 160707, 900 Vestmannaeyjar
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi (40-60% starfshlutfall)
Orka náttúrunnar

75% Þjónustu- og afgreiðslustarf á bókasafni HR
Háskólinn í Reykjavík

N1 verslun Reyðarfjörður
N1

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Disruption Coordinators - Sumarstörf
Icelandair

Þjónustuver - sumarstörf
Icelandair

Akstur & standsetningar LEAPMOTOR/JEEP/RAM/FIAT umboðið
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)

Flugafgreiðsla á flughlaði - Akureyrarflugvöllur (Sumar 2026)
Icelandair

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Þjónustufulltrúi á innheimtusviði - sumarstarf
Motus

Skagafjörður/Sauðárkrókur: Meiraprófsbílstjóri óskast á ruslabíl / C driver on garbage truck
Íslenska gámafélagið ehf.