
Háskólinn í Reykjavík
Hlutverk Háskólans í Reykjavík er að skapa og miðla þekkingu til að auka samkeppnishæfni og lífsgæði fyrir einstaklinga og samfélag með siðgæði, sjálfbærni og ábyrgð að leiðarljósi.
Stefna Háskólans í Reykjavík er að vera öflugur kennslu- og rannsóknaháskóli með áherslu á tækni og samfélag.
Kjarnastarfsemi Háskólans í Reykjavík er kennsla og rannsóknir í sterkum tengslum við atvinnulíf og samfélag, þar sem áhersla er lögð á þverfagleika, alþjóðleg viðmið, nýsköpun og faglega þjónustu. Starfsemin mótast af persónulegum tengslum og virðingu fyrir samfélagi og umhverfi.

75% Þjónustu- og afgreiðslustarf á bókasafni HR
Bókasafn Háskólans í Reykjavík leitar að kraftmiklum einstaklingi í fjölbreytt og gefandi starf þjónustufulltrúa. Um er að ræða 75% stöðugildi. Í starfinu felst almenn afgreiðsla á þjónustuborði bókasafnsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með almennri bókasafnsþjónustu við notendur á þjónustuborði bókasafns
- Mótttaka fyrir nemendur sem eiga bókaða tíma hjá sérfræðingum
- Umsjón með pósti og beiðnum til og frá safninu
- Umsjón með samfélagsmiðlum og auglýsingum bókasafnsins
- Önnur tilfallandi verkefni á bókasafni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Mikil skipulagshæfni
- Frumkvæði og sveigjanleiki
- Góð þekking og skilningur á upplýsingatækni
- Fagmennska
- Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiSkipulagStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjölbreytt sumarstörf í Vestmannaeyjum
Eimskip

Þjónusturáðgjafi í móttöku bílaverkstæðis
Bílaverkstæðið Fram ehf

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Sölu- og þjónusturáðgjafi (40-60% starfshlutfall)
Orka náttúrunnar

Hópstjóri þjónustuvers
Auðkenni ehf.

Starfsmaður í Gæludýr.is Smáratorgi - Fullt starf
Waterfront ehf

Disruption Coordinators - Sumarstörf
Icelandair

Þjónustuver - sumarstörf
Icelandair

Starfsmaður í þjónustu
Motus

Þjónustufulltrúi á innheimtusviði - sumarstarf
Motus

Þjónustustarf hjá Blue Car Rental - sumarstarf
Blue Car Rental

Hluta- og sumarstarf á þjónustuborði
Parka Lausnir ehf.