Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík
Háskólinn í Reykjavík

75% Þjónustu- og afgreiðslustarf á bókasafni HR

Bókasafn Háskólans í Reykjavík leitar að kraftmiklum einstaklingi í fjölbreytt og gefandi starf þjónustufulltrúa. Um er að ræða 75% stöðugildi. Í starfinu felst almenn afgreiðsla á þjónustuborði bókasafnsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með almennri bókasafnsþjónustu við notendur á þjónustuborði bókasafns
  • Mótttaka fyrir nemendur sem eiga bókaða tíma hjá sérfræðingum
  • Umsjón með pósti og beiðnum til og frá safninu
  • Umsjón með samfélagsmiðlum og auglýsingum bókasafnsins
  • Önnur tilfallandi verkefni á bókasafni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Mikil skipulagshæfni
  • Frumkvæði og sveigjanleiki
  • Góð þekking og skilningur á upplýsingatækni
  • Fagmennska
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur8. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar