

Þjónustustarf hjá Blue Car Rental - sumarstarf
Blue Car Rental leitar að öflugum og hressum einstaklingum í sumarstarf í þjónustu og sölu á glæsilega starfsstöð okkar á Blikavöllum.
Um er að ræað tímabundið starf á vaktakerfinu 5-5-4 frá júní til nóvember. Mismunandi vaktafyrirkomulag í boði.
Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á þjónustu til viðskiptavina fyrirtækisins og búa yfir góðum sölu- samskiptahæfileikum.
Útleiga og skil á bílum
Sala á vöru og þjónustu
Upplýsingagjöf til viðskiptavina
Upplýsingagjöf til viðskiptavina
Önnur verkefni í samráði við stöðvar-, vakt- og flotastjóra
Rík þjónustulund
Hæfni í sölumennsku
Mjög góð samskiptafærni
Góð enskukunnátta
Góð almenn tölvukunnátta
Bílpróf
Hreint sakavottorð
Líkamsræktarkort í Sporthúsinu
Snarl og drykkir milli mála
Góð kjör í langtímaleigu meðan á starfi stendur
Enska
Íslenska










