
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf)
ÍSBAND (Íslensk-Bandaríska ehf) er umboðs- og dreifingaraðili fyrir vörumerkin Jeep, RAM, Fiat, Fiat Professional, Alfa Romeo, Chrysler og Dodge á íslandi og nýlega bættist Leapmotor við. Hjá ÍSBAND eru nú um 40 stöðugildi. Söludeild er staðsett í Þverholti 6 í Mosfellsbæ.
ÍSBAND bílaverkstæði sinnir ofantöldum vörumerkjum sem og 33"-40" breytingum á Jeep og RAM. Varahlutaverslunin flytur inn varahluti frá ofangreindum vörumerkum, öðrum USA merkjum og aukahluti. ÍSBAND er umboðsaðili fyrir AEV, Teraflex, Falcon, ARE og Bakflip. Verkstæði og varahlutaverslun eru í rúmgóðu húsnæði að Smiðshöfða 5, 110 Reykjavík þar sem góð aðstaða er til að taka á móti stórum pallbílum og húsbílum.

Akstur & standsetningar LEAPMOTOR/JEEP/RAM/FIAT umboðið
Með nýju vörumerki LEAPMOTOR þurfum við fleiri liðsmenn. Við bjóðum upp á fjölbreytt og skemmtilegt starf sem hentar heilsuhraustum konum og körlum á öllum aldri.
Starfið felst í að fara með bíla á milli þjónustuverkstæðis, bílasölu og samstarfsaðila, fara með uppítökubíla á notuðu söluna, standsetja nýja bíla, létt lokaþrif fyrir afhendingu, sendast með skjöl og annað sem til fellur í söludeild.
Söludeild er staðsett í Þverholti 6 í Mosfellsbæ. Vinnutími er virka daga 9-17
ÍSBAND er fyrirtæki í vexti og býður upp á möguleika að vaxa í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Sækja og sendast með bíla
-
Standsetning nýrra bíla
-
Létt þrif fyrir afhendingu nýrra bíla
- Sendast með skjöl
- Annað sem til fellur
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Bílpróf er skilyrði
-
C1 "pallbílapróf" eða meirapróf er kostur
-
Jákvæðni og þjónustulund
Auglýsing birt24. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Þverholt 6, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiHreint sakavottorðJákvæðniNákvæmniÖkuréttindiSamskipti með tölvupóstiSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSnyrtimennskaStundvísiVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skagafjörður/Sauðárkrókur: Meiraprófsbílstjóri óskast á ruslabíl / C driver on garbage truck
Íslenska gámafélagið ehf.

Akureyri og Fjallabyggð - Starfsmenn óskast í sorphirðu, gámaplan og allskonar/employee wanted
Íslenska gámafélagið ehf.

Sumarstörf hjá Alvotech / Summer positions at Alvotech
Alvotech hf

Bílstjóri - Dreifing
Matur og mörk ehf

Orkubú Vestfjarða - Ísafjörður - Starfsmaður í vinnuflokki
Orkubú Vestfjarða ohf

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Verkstjóri í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Manager - Landspítali, Ræstingastjóri óskast til starfa hjá iClean við Landspítala
iClean ehf.

Tanntæknir/aðstoðarmaður tannlæknis
Tannbjörg

Hlutastarf 50%- Hádegisverðarþjónusta
Ráðlagður Dagskammtur

Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær