Menningarfélag Akureyrar
Menningarfélag Akureyrar
Menningarfélag Akureyrar

Verkefnastjóri fjármála og rekstrar

Menningarfélag Akureyrar ses. óskar eftir að ráða verkefnastjóra fjármála og rekstrar. Menningarfélagið býður upp á starfsvettvang þar sem líflegt, skapandi og fjölbreytt umhverfi er ríkjandi. Félagið annast rekstur Leikfélags Akureyrar, Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands og Menningar- og ráðstefnuhússins Hofs.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Umsjón með færslu bókahalds, afstemmingu, uppgjöri og innheimtu

·         Upplýsingagjöf vegna fjármála, eftirlit og aðstoð við fjárhagsáætlanagerð

·         Umsjón með ákveðnum kerfum

·         Yfirumsjón með eignaskrá félagsins

·         Þátttaka í verðlagsteymi 

·         Aðstoð við samningagerð

·         Tengiliður við ýmsa þjónustuaðila og birgja

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Háskólamenntun sem nýtist í starfi  

·         Þekking og reynsla af bókhaldi skilyrði

·         Reynsla af samningagerð kostur  

·         Reynsla af áætlanagerð og eftirfylgni áætlana 

·         Þjónustulipurð og skipulagshæfni

·         Góð tölvufærni  og hæfni  í textaskrifum á íslensku og ensku

·         Frumkvæði, drifkraftur og lausnamiðuð hugsun 

Auglýsing birt22. janúar 2026
Umsóknarfrestur11. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Strandgata 12, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FjárhagsáætlanagerðPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Uppgjör
Starfsgreinar
Starfsmerkingar