Garðabær
Garðabær
Garðabær

Verkefnastjóri í stafrænni þróun

Verkefnastjóri í stafrænni þróun? Taktu þátt í að móta stafræna framtíð Garðabæjar

Garðabær leitar að drífandi verkefnastjóra í stafrænni þróun fyrir þjónustu- og þróunarsvið bæjarins. Með stækkandi bæ er mikilvægt að uppbygging þjónustu og atvinnulífs haldist í hendur við gæði mannlífs og þar leika starfsmenn Garðabæjar lykilhlutverk.
Verkefnastjóri ber ábyrgð á verkefnum tengdum upplýsingatækni og stafrænni þróun Garðabæjar, leiðir greiningar og skipuleggur verkefni þvert á svið bæjarins.
Verkefnastjóri stýrir og útfærir tæknilausnir í samvinnu við starfsfólk Garðabæjar og samstarfsaðila, með það að markmiði að bæta þjónustu til íbúa.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkstýring verkefna þvert á svið og birgja
  • Greining verkefna
  • Samskipti við birgja
  • Hugbúnaðargerð
  • Uppsetning, stillingar og rekstur hugbúnaðarlausna
  • Innleiðing agile hugmyndafræði
  • Þátttaka í umbótavinnu og innleiðing nýrra vinnubragða
  • Kemur að vinnu tengdum gæðamálum Garðabæjar
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi helst á svið tölvunarfræði eða verkfræði
  • Þekking og/eða reynsla af verkefnastjórnun, helst UT verkefnum
  • Þekking og reynsla af hugbúnaðargerð
  • Þekking og reynsla af Microsoft hugbúnaði bæði skrifstofu og power apps
  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Skipulagshæfni og lausnarmiðuð hugsun
  • Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
  • Enskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum

 

Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur4. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft Power PlatformPathCreated with Sketch.SCRUMPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun í upplýsingatækni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar