Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ
Garðabær óskar eftir að ráða starfsmann í 90% starf í vaktavinnu á skammtímadvöl fyrir ungmenni með fötlun.
Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dag- og kvöldvaktir ásamt því að vinna aðra hverja helgi. Um er að ræða virkilega fjölbreytt og skemmtilegt starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leikur og starf með börnunum
- Aðstoð við athafnir daglegs lífs
- Þátttaka í faglegu starfi
- Samskipti við foreldra og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Reynsla af starfi með einstaklingum með fötlun æskileg
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur4. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)
Verkefnastjóri í stafrænni þróun
Garðabær
Ert þú framtíðar forstöðumaður?
Garðabær
Leiðtogi í líflegri íþróttamiðstöð
Garðabær
Leikskólinn Hæðarból leitar að leikskólakennara í sérkennslu
Garðabær
Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Krakkakot óskar eftir einstaklingi í stuðning
Garðabær
Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna
Garðabær
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Sambærileg störf (12)
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin
Ertu að leita að hlutastarf með afleysingarívafi?
NPA miðstöðin
Aðstoðarfólk óskast
NPA miðstöðin
Blaðberastarf á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Blaðberastarf á Rifi og Hellisandi
Póstdreifing ehf.
Ferðaþjónusta fatlaðra Akstur
Teitur
Sumarstarf í ferðaþjónustu
Eskimos Iceland
Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf
Sjúkraliði óskast á sameinaðri endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Sumarafleysing - Móttökuritari
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)