Garðabær
Garðabær
Garðabær

Starfsmaður óskast á skammtímadvölina Móaflöt í Garðabæ

Garðabær óskar eftir að ráða starfsmann í 90% starf í vaktavinnu á skammtímadvöl fyrir ungmenni með fötlun.
Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið dag- og kvöldvaktir ásamt því að vinna aðra hverja helgi. Um er að ræða virkilega fjölbreytt og skemmtilegt starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leikur og starf með börnunum
  • Aðstoð við athafnir daglegs lífs
  • Þátttaka í faglegu starfi
  • Samskipti við foreldra og aðstandendur 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
  • Reynsla af starfi með einstaklingum með fötlun æskileg
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur4. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar