Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna
Leitað er að starfsmanni sem hefur umsjón með smíðaverkefnum sveitarfélagsins í samvinnu við garðyrkjustjóra. Viðkomandi er umsjónaraðili opinna leiksvæða og stofnanalóða og hefur eftirlit með viðhaldi og nýsmíði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón á trésmíðaverkstæði bæjarins
- Verkstjórn í nýsmíði og viðhaldi af ýmsum toga
- Annast viðhald og eftirlit á öllum stofnanalóðum bæjarins ásamt opnum leikvöllum í Garðabæ
- Framkvæmir rekstrarskoðanir á öllum leiksvæðum, skólalóðum og opnum leikvöllum í Garðabæ
- Tengliður fyrir bæjarfélagið vegna aðalskoðana á leiktækjum
- Leitar tilboða í efniskaupa og verktöku fyrir verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í smíði eða umtalsverð reynsla af smíðaverkefnum
- Réttindi til Rekstrarskoðunar á leikvöllum
- Almenn tölvukunnátta og þekking á helstu forritum (Excel, Word o.s.frv.)
- Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að starfa sjálfstætt
- Góð samskiptahæfni og þjónustulund
- Frumkvæði og áræðni til verka
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (6)
Ert þú framtíðar forstöðumaður?
Garðabær
Leiðtogi í líflegri íþróttamiðstöð
Garðabær
Leikskólinn Hæðarból leitar að leikskólakennara í sérkennslu
Garðabær
Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Krakkakot óskar eftir einstaklingi í stuðning
Garðabær
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi á Selfossi
Húsasmiðjan
Sölumaður á Akureyri
Þór hf
Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf
Pípulagningamaður
Lagnaþjónusta Þorsteins ehf.
Vinnuvélastjórnandi og bílstjóri
Þróttur ehf
Umsjón fasteigna og létt viðhald
Bílabúð Benna
Þakvinna-Smíðavinna Roofing work-Carpentry work
ÞakCo
Smiður í þjónustuverkefni
Höfuðborgarsvæðið
Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra
Ajour Island ehf.
Sprengi-/borstjóri
Ístak hf
Starfsmaður í eignaumsýslu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Verkefnastjóri
Axis