Garðabær
Garðabær
Garðabær

Garðabær óskar eftir að ráða verkefnastjóra smíðaverkefna

Leitað er að starfsmanni sem hefur umsjón með smíðaverkefnum sveitarfélagsins í samvinnu við garðyrkjustjóra. Viðkomandi er umsjónaraðili opinna leiksvæða og stofnanalóða og hefur eftirlit með viðhaldi og nýsmíði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón á trésmíðaverkstæði bæjarins
  • Verkstjórn í nýsmíði og viðhaldi af ýmsum toga
  • Annast viðhald og eftirlit á öllum stofnanalóðum bæjarins ásamt opnum leikvöllum í Garðabæ
  • Framkvæmir rekstrarskoðanir á öllum leiksvæðum, skólalóðum og opnum leikvöllum í Garðabæ
  • Tengliður fyrir bæjarfélagið vegna aðalskoðana á leiktækjum
  • Leitar tilboða í efniskaupa og verktöku fyrir verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í smíði eða umtalsverð reynsla af smíðaverkefnum
  • Réttindi til Rekstrarskoðunar á leikvöllum
  • Almenn tölvukunnátta og þekking á helstu forritum (Excel, Word o.s.frv.)
  • Skipulagsfærni, nákvæmni og hæfileiki til að starfa sjálfstætt
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
  • Frumkvæði og áræðni til verka
  • Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
Auglýsing birt20. janúar 2025
Umsóknarfrestur3. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar