Landsnet hf.
Við erum lykilinnviður þjóðarinnar og allt okkar starf snýst um að flytja orku sem drífur áfram lífsgæði og sköpunarkraft samfélagsins til framtíðar.Við erum líka framsækið þekkingarfyrirtæki sem býður kraftmiklu starfsfólki spennandi verkefni við aðstæður þar sem umhyggja, jafnrétti og öryggi eru í fyrirrúmi.
Sumarstörf 2025 - háskólanemar
Sæktu um spennandi sumarstörf hjá okkur!
Ert þú klár háskólanemi í leit að sumarstarfi? Landsnet er að leita að háskólanemum í spennandi og krefjandi sumarstörf. Störfin eru fjölbreytt og erum við að leita að háskólanemum sem hafa áhuga á orkumálum, fjármálum, greiningum, upplýsingatækni og/eða verkfræði. Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst.
Verkefni sumarsins eru hagnýt og raunhæf, þar sem sumarstarfsfólk okkar fær leiðbeinanda sem er því innan handar í krefjandi en jaframfamt spennnandi verkefnum sumarsins.
Við hvetjum þig til að fara inn á www.landsnet.is og fylgja okkur á samfélagsmiðlum til að kynnast okkur enn betur!
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám á háskólastigi
- Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Rangárvöllum
Miðási 7
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf fyrir háskólanema í jarðvísindum og verkfræði
ÍSOR
Sumarstörf 2025 - Höfuðstöðvar og útibú
Íslandsbanki
Verkefnastjóri í stafrænni þróun
Garðabær
Vörumerkjastjóri hjá Icepharma
Icepharma
FP&A Partner
Teya Iceland
Veðurfræðingur
Veðurstofa Íslands
Við leitum að liðsauka í hóp greiðslumiðlunar og ábyrgða
Arion banki
Verkefnastjóri í fasteignaumsjón
Vegagerðin
Náttúruvársérfræðingur
Veðurstofa Íslands
Growth Operations Manager
Abler - Sport Matters
Sumarstarf 2025 | Summer Job 2025
Embla Medical | Össur
Staða sérfræðings í launadeild
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili