Landsnet hf.
Landsnet hf.
Landsnet hf.

Sumarstörf 2025 - háskólanemar

Sæktu um spennandi sumarstörf hjá okkur!

Ert þú klár háskólanemi í leit að sumarstarfi? Landsnet er að leita að háskólanemum í spennandi og krefjandi sumarstörf. Störfin eru fjölbreytt og erum við að leita að háskólanemum sem hafa áhuga á orkumálum, fjármálum, greiningum, upplýsingatækni og/eða verkfræði. Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst.

Verkefni sumarsins eru hagnýt og raunhæf, þar sem sumarstarfsfólk okkar fær leiðbeinanda sem er því innan handar í krefjandi en jaframfamt spennnandi verkefnum sumarsins.

Við hvetjum þig til að fara inn á www.landsnet.is og fylgja okkur á samfélagsmiðlum til að kynnast okkur enn betur!

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám á háskólastigi
  • Nákvæm, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð
  • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt21. janúar 2025
Umsóknarfrestur2. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Rangárvöllum
Miðási 7
Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar