Pascal ehf.
Pascal ehf. er með starfstöð í Bjargargötu 1, Grósku hugmyndarhúsi. Fyrirtækið sérhæfir sig í lagna- og loftræsihönnun
Lagna- og loftræsihönnuður
Pascal leitar að öflugum liðsmanni til að bætast við reynslumikinn og samhentan hóp sérfræðinga á sviði lagna- og loftræsingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun lagna- og loftræsikerfa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í verkfræði, tæknifræði, byggingarfræði eða iðnfræði.
- Iðnmenntun í blikksmíði eða pípulögnum er kostur.
- Reynsla af hönnun lagna- og loftræsikerfa.
- Reynsla af vinnu í Revit og AutoCad.
- Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla af verkeftirliti og verkefnastjórnun er kostur.
Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur1. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur á skrifstofu byggingarfulltrúa
Umhverfis- og skipulagssvið
Verk- eða Tæknifræðingur óskast á Framkvæmdasviði
Norconsult ehf.
Verk- eða Tæknifræðingur óskast á línudeild
Norconsult ehf.
Deildarstjóri Lyfja- og lækningatækjadeildar
Alvotech hf
Verkefnastjóri á þróunarsviði
Reitir fasteignafélag
Sérfræðingur í gagnaþróun
Seðlabanki Íslands
Einingaverksmiðjan leitar að verkefnastjóra framleiðslu
Einingaverksmiðjan
Viltu auka vellíðan og öryggi starfsfólks á vinnumarkaði?
Vinnueftirlitið
Ráðgjöf- og sala stafrænna verkfæra
Ajour Island ehf.
Sérfræðingur í fjárhagslegum greiningum
Landsnet hf.
Aðstoðarmaður ráðgjafa viðhalds og mannvirkja
Verksýn
Brennur þú fyrir viðhaldi og rekstri húsnæðis og eigna?
Skrifstofa Alþingis