
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) veitir íbúum umdæmisins og öðrum, almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög og reglur á hverjum tíma.
Lögð er áhersla á virðingu, traust og fagmennsku. Velferð skjólstæðinga skal höfð að leiðarljósi. Stuðlað er að virkri sí- og endurmenntun starfsfólks.
HVE tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og aðrar menntastofnanir.
Kjarnastarfsemin skiptist á þrjú málefnasvið eftir meginviðfangsefnum.
Heilsugæslusvið
Læknisþjónusta, hjúkrun, geðheilbrigðisþjónusta, heilsuvernd, forvarnir, slysa- og bráðaþjónusta og annast sjúkraflutninga.
Hjúkrunarsvið
starfrækir hjúkrunarrými á starfsvæðinu þar sem slík þjónusta er ekki rekin af öðrum.
Sjúkrasvið
starfrækir umdæmissjúkrahús, almenn sjúkrarými og endurhæfingu.
Heilbrigðisumdæmi Vesturlands nær yfir
Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshrepp, Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Reykhólahrepp, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra.

Móttökuritari á heilsugæslunni á Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands óskar eftir að ráða móttökuritara á heilsugæslunni á Hvammstanga frá 15.maí 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
Símavarsla þvert á HVE, móttaka skjólstæðinga, gjaldtaka og uppgjör. Miðlun upplýsinga, ritvinnsla og skráning.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð íslensku- og ensku kunnátta.
Almenn tölvukunnátta.
Hæfni til skipulagðra vinnubragða, sjálfstæðis og nákvæmni.
Frumkvæði, metnaður og samviskusemi.
Góð samskiptahæfni og þjónustulund.
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Spítalastígur 1, 530 Hvammstangi
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (35)

Sumarafleysing - Hjúkrunarf. og hjúkrunarfr.nemar á HVE
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingur á Silfurtún
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafl.- alm.starfsmenn á hjúkr.heimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Matráður í eldhúsi í Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Alm. starfsmaður eldhúsi HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing í ræstingu á sjúkrahúsinu á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Alm. starfsm. í ræstingu HVE Hvammstang
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Alm. starfsmaður í ræstingu Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Sjúkraliðar í heimahjúkrun Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing á kvennadeild HVE Akranesi, hjúkrunarnemi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Sjúkraliði á Kvennadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing ljósmóðir - Kvennadeild HVE á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfr. og hjúkrunarfræðinemar HVE
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Sjúkraliði á lyflækningadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-Alm. starfsmenn á hjúkrunardeild Hólmavík
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Sjúkraliðar á Hólmavík
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfr. og hjúkrunarnemar Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing, sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á Silfurtún
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar Stykkishólmur
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing, sjúkraliðar og sjúkraliðanemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfr. á hjúkrunardeild Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-Sjúkraliði á handlækningadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfr.nemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing-Hjúkrunarfræðingur og/eða hjúkrunarfræðinemi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Almennur starfsmaður í ræstingu í Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingur á slysa- og göngudeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sjúkraliði á hjúkrunar- og legudeild HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Ljósmóðir - Kvennadeild HVE á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sjúkraliði á hjúkrunarheimilið Silfurtún HVE Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingar á HVE Silfurtún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunar- og legudeild HVE Stykkishólm
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing -Sjúkraliði og sjúkraliðanemar í heimhjúkrun
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar í
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Heilbrigðisgagnafræðingur á HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sambærileg störf (12)

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Móttaka Festi
Festi

Öryggisvörður í hlutastarf
Securitas

Brennur þú fyrir þjónustu?
Hekla

Sumarafleysingarstörf á skrifstofu Húsasmiðjunnar
Húsasmiðjan

Sumarstörf á Vestfjörðum
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sumarstarf í afgreiðslu / Car rental Agent
MyCar Rental Keflavík

Sumarstarf - þjónustufulltrúi í Barnahúsi
Barna- og fjölskyldustofa

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Þjónustufulltrúi á ferð og flugi hjá Aha.is
aha.is

Þjónustufulltrúi / Car Rental Agent
Key Car Rental

Starfsmaður á skrifstofu
Rúko hf