Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing ljósmóðir - Kvennadeild HVE á Akranesi

Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) óskar eftir að ráða í sumarafleysingu stöðu ljósmóður á Kvennadeild HVE á Akranesi. Um er að ræða 60 - 100% starfshlutfall í vaktavinnu, unnið er á öllum vöktum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Umönnun kvenna í fæðingu og í sængurlegu ásamt því að sinna konum á dagdeild á meðgöngu og eftir fæðingu. Á deildinni er konum einnig sinnt eftir kvensjúkdómaaðgerðir. Bakvaktir eru á skurðstofu allann sólarhringinn, svæfingalæknir og sérfræðingur í fæðingar- og kvensjúkdómum er á vakt allan sólarhringinn. Deildin er heimilisleg og eru fæðingar um 250-300 á ári. Spennandi starf og miklir möguleikar á að vinna sjálfstætt við að sinna konum í öllu barneignarferlinu.

Menntunar- og hæfniskröfur

Íslenskt ljósmæðra og hjúkrunarleyfi. 

Góð samskipta- og samvinnuhæfni, frumkvæði, skipulagshæfni og geta til að vinna sjálfstætt. Góð íslenskukunnátta og góð almenn tölvukunnátta.

Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Merkigerði 9, 300 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (35)
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Hjúkrunarf. og hjúkrunarfr.nemar á HVE
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingur á Silfurtún
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafl.- alm.starfsmenn á hjúkr.heimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Matráður í eldhúsi í Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Alm. starfsmaður eldhúsi HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing í ræstingu á sjúkrahúsinu á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Alm. starfsm. í ræstingu HVE Hvammstang
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Alm. starfsmaður í ræstingu Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Sjúkraliðar í heimahjúkrun Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing á kvennadeild HVE Akranesi, hjúkrunarnemi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Sjúkraliði á Kvennadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Hjúkrunarfr. og hjúkrunarfræðinemar HVE
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Sjúkraliði á lyflækningadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing-Alm. starfsmenn á hjúkrunardeild Hólmavík
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Sjúkraliðar á Hólmavík
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Hjúkrunarfr. og hjúkrunarnemar Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing, sjúkraliðar og sjúkraliðanemar á Silfurtún
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing-Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar Stykkishólmur
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing, sjúkraliðar og sjúkraliðanemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Hjúkrunarfr. á hjúkrunardeild Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing-Sjúkraliði á handlækningadeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfr.nemar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing-Hjúkrunarfræðingur og/eða hjúkrunarfræðinemi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Almennur starfsmaður í ræstingu í Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingur á slysa- og göngudeild HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraliði á hjúkrunar- og legudeild HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Ljósmóðir - Kvennadeild HVE á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraliði á hjúkrunarheimilið Silfurtún HVE Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunarheimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingar á HVE Silfurtún Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunar- og legudeild HVE Stykkishólm
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing -Sjúkraliði og sjúkraliðanemar í heimhjúkrun
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarafleysing - Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar í
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisgagnafræðingur á HVE Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Móttökuritari á heilsugæslunni á Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands