Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sumarstörf á Vestfjörðum

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða leitar að metnaðarfullu og jákvæðu starfsfólki í sumarafleysingar. Um er að ræða fjölbreytt störf, fjórar staðsetningar og mismunandi starfstíma. Endilega hafðu samband ef vestfirskt sumar heillar.

Helstu verkefni og ábyrgð

Óskum eftir:

Sjúkraliðum

Sjúkraþjálfurum

Hjúkrunarfræðingum á heilsugæslu og í heimahjúkrun

Lífeindafræðingum

Geislafræðingum

Móttökuriturum á Patrekfirði

Almennu starfsfólki í heimahjúlkrun

 

Menntunar- og hæfniskröfur

Starfsleyfi þar sem þess er krafist s.s. sjúkraliðar, sjúkraþjálfarar, hjúkrunarfræðingar, lífeindafræðingar og geislafræðingar.

Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót

Faglegur metnaður

Íslenskukunnátta skilyrði

Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Torfnes, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LífeindafræðingurPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SjúkraliðiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar