
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða
Á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða starfa um 250 manns sem veita almenna heilbrigðisþjónustu á heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði. Heilsugæslustöðvar eru á Ísafirði og Patreksfirði og heilsugæslusel í öllum byggðakjörnum heilbrigðisumdæmisins.

Sumarstörf á Vestfjörðum
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða leitar að metnaðarfullu og jákvæðu starfsfólki í sumarafleysingar. Um er að ræða fjölbreytt störf, fjórar staðsetningar og mismunandi starfstíma. Endilega hafðu samband ef vestfirskt sumar heillar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Óskum eftir:
Sjúkraliðum
Sjúkraþjálfurum
Hjúkrunarfræðingum á heilsugæslu og í heimahjúkrun
Lífeindafræðingum
Geislafræðingum
Móttökuriturum á Patrekfirði
Almennu starfsfólki í heimahjúlkrun
Menntunar- og hæfniskröfur
Starfsleyfi þar sem þess er krafist s.s. sjúkraliðar, sjúkraþjálfarar, hjúkrunarfræðingar, lífeindafræðingar og geislafræðingar.
Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
Faglegur metnaður
Íslenskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Torfnes, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Hæfni
HjúkrunarfræðingurJákvæðniLífeindafræðingurMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSjúkraliðiStundvísiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarafleysing næturvakta í stoðþjónustu
Fjarðabyggð

Sumarstarf í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk
Fjarðabyggð

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk á þjónustukjarna fyrir fatlað fólk - Drekavellir
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur 40-50%
Útlitslækning

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Skógarbær
Hrafnista

Sumarafleysingarstörf á skrifstofu Húsasmiðjunnar
Húsasmiðjan

Sumarstarf í umönnun – Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstarf í umönnun - Sóltún
Sóltún hjúkrunarheimili

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili