KvikkFix
KvikkFix

Verkstæðismóttaka

KvikkFix óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulipran einstakling í móttöku á bílaverkstæði.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafi störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Upplýsingagjöf og þjónusta við viðskiptavini.
  • Samskipti við viðskiptavini í síma,tölvupóstum og samfélgasmiðlum.
  • Uppfletting á varahlutum
  • Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslensku og ensku kunátta.
  • Góð almenn tölvukunátta. Þekking á DK kostur.
  • Frumkvæði,metnaður,jákvæðni og þjónustulund.
  • Reynsla af sambærilegum störfum kostur.
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Eyrartröð 7-9 7R, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar