
Afgreiðsla í Mötuneyti
Starfslýsing:
Við leitum að þjónustulunduðum og skipulögðum aðila til að annast afgreiðslu og umsjón með millistóru mötuneyti. Starfið felur í sér framreiðslu matvæla, umsjón með matsal og almenn þrif.
Maturinn er eldaður á aðalstöðvum og kemur tilbúinn til framreiðslu. Starfsmaður ber ábyrgð á að framreiða matinn á snyrtilegan og faglegan hátt og tryggja góða upplifun gesta í mötuneytinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með mötuneyti og matsal
- Framreiðsla matvæla
- Hellun á kaffi og önnur drykkjarþjónusta
- Þrif og almenn umhirða matsals
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð Ensku eða íslensku kunnátta er skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Frí á rauðum dögum
- Hádeigsmatur
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmenn matreiðslumaður í eldhúsi / cooker in kitchen
Bambus Restaurant

Hressir Þjónar í hlutastarf ! :)
Fjallkonan - krá & kræsingar

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Pracownik bistro poszukiwany.
SMAKk bistro

Mathús Garðbæjar óskar eftir starfsmönnum
Mathús Garðabæjar

A4 Egilsstaðir - Hlutastarf
A4

Matráður óskast á Dalveginn hæfingarstöð
Hæfingarstöðin Dalvegi

Þjónar
Tapas barinn

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF

Ert þú reynslumikil og góð sölumanneskja?
Kultur menn

Akureyri - North of Iceland RUB23 Þjónn/waiter
Rub 23