Festi
Festi
Festi

Móttaka Festi

Við leitum að jákvæðum og þjónustulunduðum gestgjafa í höfuðstöðvar Festi á Dalvegi. Starfið felst í móttöku viðskiptavina og gesta fyrir Festi og dótturfélög. Auk umsjónar með móttökurými, vörumóttöku og innri þjónustu svo sem innkaup á skrifstofuvörum. Um nýtt starf er að ræða og mun starfsmaður tilheyra mannauðssviði Festi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka viðskiptavina og gesta  

  • Umsjón með móttökurými og fundarrýmum í móttöku 

  • Vörumóttaka og umsjón með póstsendingum 

  • Bókanir í bílabanka  

  • Innkaup á skrifstofuvörum  

  • Tengiliður við ræstingaþjónustu vegna þrifa á húsi 

  • Stuðningur við þjónustuver N1  

 

Fríðindi í starfi
  • Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni 

  • Góð almenn tölvukunnátta 

  • Góð íslensku- og enskukunnátta 

  • Sjálfstæð, skipulögð og vönduð vinnubrögð 

Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar