
Festi
Festi hf. er eignarhaldsfélag sem í dag rekur fimm rekstrarfélög, N1, Krónuna, ELKO, Bakkann vöruhótel og Festi fasteignir.
Dagleg starfsemi félagsins skiptist annars vegar í rekstur stoðþjónustu fyrir rekstrarfélögin og hins vegar í fjárfestingarstarfsemi.

Móttaka Festi
Við leitum að jákvæðum og þjónustulunduðum gestgjafa í höfuðstöðvar Festi á Dalvegi. Starfið felst í móttöku viðskiptavina og gesta fyrir Festi og dótturfélög. Auk umsjónar með móttökurými, vörumóttöku og innri þjónustu svo sem innkaup á skrifstofuvörum. Um nýtt starf er að ræða og mun starfsmaður tilheyra mannauðssviði Festi.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Móttaka viðskiptavina og gesta
-
Umsjón með móttökurými og fundarrýmum í móttöku
-
Vörumóttaka og umsjón með póstsendingum
-
Bókanir í bílabanka
-
Innkaup á skrifstofuvörum
-
Tengiliður við ræstingaþjónustu vegna þrifa á húsi
-
Stuðningur við þjónustuver N1
Fríðindi í starfi
-
Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni
-
Góð almenn tölvukunnátta
-
Góð íslensku- og enskukunnátta
-
Sjálfstæð, skipulögð og vönduð vinnubrögð
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Mannleg samskiptiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Öryggisvörður í hlutastarf
Securitas

Móttökuritari á heilsugæslunni á Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Brennur þú fyrir þjónustu?
Hekla

Sumarafleysingarstörf á skrifstofu Húsasmiðjunnar
Húsasmiðjan

Sumarstörf á Vestfjörðum
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Sumarstarf í afgreiðslu / Car rental Agent
MyCar Rental Keflavík

Sumarstarf - þjónustufulltrúi í Barnahúsi
Barna- og fjölskyldustofa

Service Agent - KEF airport
Avis og Budget

Þjónustufulltrúi á ferð og flugi hjá Aha.is
aha.is

Þjónustufulltrúi / Car Rental Agent
Key Car Rental

Starfsmaður á skrifstofu
Rúko hf