Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Sumarafleysingarstörf á skrifstofu Húsasmiðjunnar

Leitum að drífandi, jákvæðum og stundvísum einstaklingum með létta lund til að starfa á skrifstofu Húsasmiðjunnar í sumar. Um er að ræða sumarafleysingarstörf í tolladeild og viðskiptareikningum.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan maí og unnið fram yfir miðjan ágúst. Vinnutími er alla virka daga frá 08:00-16:00.

Helstu verkefni í tolladeild:

  • Aðstoð við gerð tollskýrslna
  • Eftirlit með bókun reikninga
  • Frágangur og skönnun gagna
  • Önnur almenn skrifstofustörf

Helstu verkefni í viðskiptareikningum:

  • Símsvörun fyrir Viðskiptareikninga(innheimta)
  • Fara yfir umsóknir/ábyrgðir vegna reikningsviðskipta
  • Leiðbeina með notkun á þjónustuvef
  • Almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund og færni í samskiptum
  • Góð tölvufærni og reynsla af excel
  • Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
  • Gott vald á íslensku
  • Reynsla af tollun (fyrir starf í tolladeild)
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kjalarvogur 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar