
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Sumarafleysingarstörf á skrifstofu Húsasmiðjunnar
Leitum að drífandi, jákvæðum og stundvísum einstaklingum með létta lund til að starfa á skrifstofu Húsasmiðjunnar í sumar. Um er að ræða sumarafleysingarstörf í tolladeild og viðskiptareikningum.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf um miðjan maí og unnið fram yfir miðjan ágúst. Vinnutími er alla virka daga frá 08:00-16:00.
Helstu verkefni í tolladeild:
- Aðstoð við gerð tollskýrslna
- Eftirlit með bókun reikninga
- Frágangur og skönnun gagna
- Önnur almenn skrifstofustörf
Helstu verkefni í viðskiptareikningum:
- Símsvörun fyrir Viðskiptareikninga(innheimta)
- Fara yfir umsóknir/ábyrgðir vegna reikningsviðskipta
- Leiðbeina með notkun á þjónustuvef
- Almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og færni í samskiptum
- Góð tölvufærni og reynsla af excel
- Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
- Gott vald á íslensku
- Reynsla af tollun (fyrir starf í tolladeild)
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur23. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kjalarvogur 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Skrifstofustarf
Topplagnir ehf

Leiðandi sérfræðingur í reikningshaldi
Sjúkratryggingar Íslands

Þjónustufulltrúi á Siglufirði
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sérfræðingur í framleiðslu
Coripharma ehf.

Skrifstofufulltrúi með verkefnastjórn
Umhverfis- og skipulagssvið

Tjónamatsfulltrúi fasteignatjóna
Vörður tryggingar

Spennandi sumarstarf hjá HMS: Fasteignaskrá (Akureyri)
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sumarstarfsfólk í seðlaver RB
Reiknistofa bankanna

Þjónustufulltrúi / Car Rental Agent
Key Car Rental

Farmskráfulltrúi í Þjónustudeild
Samskip

Sérfræðingur í persónu- og ferðatjónum
Vörður tryggingar