
Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Bílstjóri – Útkeyrsla hádegismatar
Sælkeramatur leitar að áreiðanlegum og þjónustulunduðum bílstjóra til að sinna útkeyrslu á hádegismat til fyrirtækja. Starfið felur einnig í sér umhirðu og þrif á bílum, umsjón með lóð og önnur tilfallandi verkefni.
Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi sem er tilbúinn að taka að sér fjölbreytt verkefni af jákvæðni og metnaði. Reynsla af afhendingum og góð þjónustulund er kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur matvæla
- Þrif á bílum
- förgun á ruslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- íslensku eða / og ensku kunnátta skilyrði.
Fríðindi í starfi
- sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

A4 Egilsstaðir - Hlutastarf
A4

Afgreiðsla í Mötuneyti
Sælkeramatur ehf.

Strætóbílstjóri / Public Bus Driver
Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF

Ert þú reynslumikil og góð sölumanneskja?
Kultur menn

Hlutastarf (Njarðvík)
Just Wingin' it

Car Cleaning and Tire change
Cozy Campers Iceland

Höfuðborgarsvæðið - 72,2% starf
Vínbúðin

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Sölufulltrúi með meirapróf - tímabundið starf
Emmessís ehf.

Klébergslaug sumarstarf
Reykjavíkurborg