
Sumarstarf Borgarnesi
Sýslumaðurinn á Vesturlandi leitar að sumarstarfsmanni. Starfsstöð er á skrifstofu embættisins í Borgarnesi. Starfshlutfall er 100% á tímabilinu 1. júní – 20. ágúst 2025 og eru laun eftir kjarasamningi fjármálaráðherra við stéttarfélagið Sameyki. Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2025 og þurfa umsækjendur að geta hafið störf 1. júní nk. eða því sem næst. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Umsóknir skulu berast hér í gegn: https://island.is/starfatorg/x-41154
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur24. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Bjarnarbraut 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi
DHL Express Iceland ehf

Bókari
Vinnvinn

Sérfræðingar í bókhaldi hjá ECIT Virtus ehf.
ECIT

Þjónustuver - þjónustufulltrúi - sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Sumarstarf í tækniþjónustu
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Orkubolti í fjármáladeild
Orkan

Sumarstarf hjá Samgöngustofu á Ísafirði
Samgöngustofa

Ráðgjafi - Við leitum að leiðtoga!
Eimskip

Þjónustufulltrúi 50% starf
Nýja Sendibílastöðin hf

Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Air Atlanta Icelandic

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Sumarafleysingarstörf á skrifstofu Húsasmiðjunnar
Húsasmiðjan