
Samgöngustofa
Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri.

Sumarstarf hjá Samgöngustofu á Ísafirði
Samgöngustofa leitar að sumarafleysingu í deild skipa og hafnaeftirlits með starfsstöð á Ísafirði. Starfshlutfall er 100%. Leitað er af einstaklingi sem getur hafið störf í lok mars / byrjun apríl og unnið út sumarið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Taka við umsóknum er varða skipsskírteini og útgáfu þeirra,
- frágangur gagna og gagnavinnsla í skjalakerfi stofnunarinnar
- reikningagerð
- símsvörun og almenn upplýsingagjöf til viðskiptavina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gott vald á íslensku í rituðu og töluðu máli.
- Að geta og vilja læra á ný og sérhæfð forrit.
- Leitað er að einstaklingi sem er fær í mannlegum samskiptum og með ríka þjónustulund.
- Viðkomandi þarf að vera áreiðanlegur, jákvæður og vandvirkur.
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarstræti 1
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í fjármálateymi Húnabyggðar
Húnabyggð

Sérfræðingar í bókhaldi hjá ECIT Virtus ehf.
ECIT

Þjónustuver - þjónustufulltrúi - sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Sumarstarf í tækniþjónustu
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Orkubolti í fjármáladeild
Orkan

Ráðgjafi - Við leitum að leiðtoga!
Eimskip

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Þjónustufulltrúi 50% starf
Nýja Sendibílastöðin hf

Starfsmaður í áætlanagerð flugáhafna
Air Atlanta Icelandic

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarafleysingarstörf á skrifstofu Húsasmiðjunnar
Húsasmiðjan