

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Við leitum að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingum til að sinna sumarstörfum innan dreifkjarna. Dreifkjarninn er hluti af sértækri þjónustu innan Miðju og er þjónustan í þágu fólks sem býr í sjálfstæðri búsetu sem þarf umtalsverða aðstoð í daglegu lífi. Starfið felst meðal annars í því að veita einstaklingsmiðaða aðstoð til notenda með fjölþættar þarfir og hafa yfirsýn yfir stuðningsþarfir þeirra og óskir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður og persónulegur stuðningur við þjónustunotendur í þeirra daglega lífi
- Samvinna við starfsfólk og þátttaka í faglegu starfi
- Almenn heimilisstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi verður að hafa náð 18 ára aldri
- Reynsla af störfum með fötluðu fólki æskileg
- Góð samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Æskilegt að viðkomandi sé með bílpróf
Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hörðukór 10, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðMannleg samskiptiÖkuréttindiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Vaktavinna í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vakstjóri á Austurlandi
Securitas

Spennandi sumarstarf í búsetuþjónustu
Borgarbyggð

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Aðstoðarfólk óskast í Garðabæ
NPA miðstöðin

Skólaliðar
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Starfsmaður sértækrar heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Factory cleaning
Dictum Ræsting

Velferðarsvið – Þjónustukjarni Suðurgötu
Reykjanesbær

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Reykjanesbær