Nýja Sendibílastöðin hf
Nýja Sendibílastöðin hf
Nýja Sendibílastöðin hf

Þjónustufulltrúi 50% starf

Við erum að leita að þjónustufulltrúa til að annast símsvörun og almenn skrifstofustörf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, eiga auðvelt með samskipti, með góða almenna tölvukunnáttu og geta tileiknað sér sjálfstæð vinnubrögð. Vinnutími er frá kl. 13:00-17:00 og möguleiki á aukavinnu.

Einnig leitum við að sumarafleysingar manneskju

Lágmarksaldur er 20 ára

Helstu verkefni og ábyrgð

Símsvörun og afgreiðsla á pöntunum, reikningagerð, töluvpóstsamskipti, svörun á samfélagsmiðlum og annað sem til fellur

Auglýsing birt4. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Knarrarvogur 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar