
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Starfsmaður í fjármálateymi Húnabyggðar
Starfið felur í sér þverfaglega vinnu á skrifstofu sveitarfélagsins þar sem gjaldkeravinna er í forgrunni ásamt almennum skrifstofustörfum og umbótavinnu í ferlum skrifstofunnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Innheimtumál
- Greiðsla reikninga.
- Verkefni sem tengjast bókhalds- og rekstrarstjórnun.
- Umbætur í ferlum skrifstofunnar.
- Önnur almenn og sérhæfð skrifstofustörf á skrifstofu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði viðskipta og reikningshalds sem nýtist í starfi.
- Reynsla af störfum gjaldkera æskileg og bókhaldsþekking kostur.
- Jákvæðni, skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum.
- Þekking á Navision eða sambærilegum kerfum nauðsynleg.
- Þekking á tímaskráningarkerfinu Vinnustund kostur.
Fríðindi í starfi
- Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélag. Umsækjendur af öllum kynjum eru hvattir til þess að sækja um starfið. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur13. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hnjúkabyggð 33, 540 Blönduós
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Launafulltrúi
Embla Medical | Össur

Bókari
Vinnvinn

Sérfræðingar í bókhaldi hjá ECIT Virtus ehf.
ECIT

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf á Höfn.
ECIT

Sumarstarf hjá Samgöngustofu á Ísafirði
Samgöngustofa

Starfsmaður á stjórnstöð - Sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Sérfræðingur í launum hjá ECIT Virtus ehf.
ECIT

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sérfræðingur í bókasafnakerfum og gagnavinnslu
Landskerfi bókasafna hf.

Starfsmaður í söludeild - tímabundið starf
Vélafl ehf

Ráðgjafi í viðskiptalausnum - Vertu hluti af framsæknu teymi
Advania