
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Störf í Þjónustumiðstöð Húnabyggðar
Starfið felur í sér fjölbreytta þjónustu við íbúa sveitarfélagsins og nær yfir flest það sem Þjónustumiðstöðin starfar með t.d. vinna við veitustarfsemi, viðhaldsvinna á eignum og tækjum, girðingavinna, gróðursetning, sláttur, vinna með græn svæði, viðhald gatna og gangstétta, þjónusta við aðrar deildir sveitarfélagsins ásamt almennri umbótavinnu í ferlum og starfsemi Þjónustumiðstöðvarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinna við úrgangsmál sveitarfélagsins
- Viðhald véla og búnaðar sveitarfélagsins
- Uppbygging og viðhald grænna svæða innan þéttbýlisins.
- Ýmiskonar viðhaldsverkefni á eignum.
- Girðingavinna og viðhald á réttum
- Aðstoð við önnur svið innan sveitarfélagsins.
- Alhliða þjónusta við íbúa sveitarfélagsins.
- Umbætur í ferlum og starfsemi Þjónustumiðstöðvarinnar.
- Sláttur og gróðursetning
- Önnur almenn og sérhæfð störf í Þjónustumiðstöðinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
- Reynsla af iðnstörfum t.d. í byggingariðnaði, vélaviðgerðum, járn- og stálsmíði, landbúnaði eða garðyrkju er æskileg.
- Góð tölvukunnátta er kostur.
- Meirapróf er kostur
- Jákvæðni, sjálfstæði, skipulagshæfni og færni í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt2. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Ægisbraut 1, 540 Blönduós
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vanur innréttingar sprautari óskast
Parki

Starfsmaður á verkstæði / Uppsetningar
Logoflex ehf

Sumarstörf í garðyrkjudeild Ungmenni fædd 2009 og eldri
Fjarðabyggð

Bifvélavirki / handlaginn einstaklingur
Katlatrack ehf

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Starfsmaður í uppsetningadeild
Öryggisgirðingar ehf

Smiður/umsjónarmaður fasteigna
Byggingafélag námsmanna

Vélvirki / Suðumaður í framleiðsludeild.
RST Net

Starfsmaður á verkstæði
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Verkstjóri
Smíðaverk ehf.

Tæknimaður Renault
BL ehf.

Verkstjóri á verkstæði Íslyft í Kópavogi
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf