
Byggingafélag námsmanna
Byggingafélag námsmanna á og leigir út til námsmanna um 650 íbúðir á höfuðborgarsvæðinu. Félagið áformar að byggja um 300 íbúðir til viðbótar á næstu 10 árum. Ennfremur sér félagið um rekstur stúdentagarða Háskólans í Reykjavík þar sem eru yfir 250 íbúðir.
Smiður/umsjónarmaður fasteigna
Byggingafélag námsmanna auglýsir eftir smið í teymi umsjónarmanna félagsins. Starfið felst í móttöku íbúða eftir útleigu og undirbúningi þeirra fyrir næsta leigutaka. Auk þess minniháttar viðhaldsverkefni á íbúðum og sameignum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Samskipti við leigutaka, umsjón fasteigna, þrif og standsetning íbúða fyrir útleigu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Húsasmiður - góð mannleg samskipti - vilji til að vinna í teymi - lausnarmiðaður.
Fríðindi í starfi
Bíll, sími, spjaldtölva
Auglýsing birt25. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögðSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Störf í Þjónustumiðstöð Húnabyggðar
Húnabyggð

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Verkstjóri
Smíðaverk ehf.

Húsasmiður óskast
Jón Úlfarsson ehf.

Smiður/vanur iðnaðarmaður
Valsmíði ehf.

Afltak óskar eftir smiðum til starfa.
Afltak ehf

Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.

Verkstjóri með menntun í húsasmíði óskast
RENY ehf.

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.

Uppsetning á gleri
Íspan Glerborg ehf.

Óska eftir Smið í fullt starf.
Verk sem tala ehf.