Byggingafélag námsmanna
Byggingafélag námsmanna

Smiður/umsjónarmaður fasteigna

Byggingafélag námsmanna auglýsir eftir smið í teymi umsjónarmanna félagsins. Starfið felst í móttöku íbúða eftir útleigu og undirbúningi þeirra fyrir næsta leigutaka. Auk þess minniháttar viðhaldsverkefni á íbúðum og sameignum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Samskipti við leigutaka, umsjón fasteigna, þrif og standsetning íbúða fyrir útleigu. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Húsasmiður - góð mannleg samskipti - vilji til að vinna í teymi - lausnarmiðaður. 

Fríðindi í starfi

Bíll, sími, spjaldtölva

Auglýsing birt25. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar