RENY ehf.
RENY ehf.
RENY ehf.

Húsasmiðir óskast

RENY ehf óskar eftir húsasmiðum til starfa. Mikilvægt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt.

RENY ehf er alhliða byggingarverktaki allt frá uppsteypu til innréttinga. Verkefnin sem félagið hefur tekið að sér síðustu ár eru annars vegar fjölbreytt nýbyggingar verkefni og hins vegar uppgerð og viðhald á eldri húsnæðum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn smíðavinna
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meistararéttindi og/eða sveinspróf í húsasmíði
  • Sjálfstæði og metnaður í starfi
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Bílpróf
Auglýsing birt13. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Tónahvarf 6, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar