
Valsmíði ehf.
Valsmíði ehf., byggingaverktaki, hét áður Sigurgeir Svavarsson ehf. en skipti um nafn í apríl 2024 en byggir enn á sömu kennitölu. Meðal starfsmannafjöldi hefur verið um 15 manns.
Fyrirtækið hefur á undanförnum árum verið mest í nýbyggingum ásamt viðhaldi og breytingum.
Í fyrirtækinu er virkt starfsmannafélag og góður vinnuandi.
Smiður/vanur iðnaðarmaður
Valsmíði ehf. óskar að ráða vanan smið eða vanan iðnarmann til framtíðarstarfa í hóp öflugra starfsmanna fyrirtækisins.
Fyrirtækið er staðsett á Akureyri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn smíðavinna og að geta unnið sjálfstætt.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf æskilegt
Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur2. apríl 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt

Nauðsyn
Staðsetning
Njarðarnes 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Húsasmiður með reynslu óskast
Stéttafélagið ehf.

Sumarstarf í byggingaviðhaldi
Rio Tinto á Íslandi

Söluráðgjafi í gluggum á fyrirtækjasviði
Byko

Húsasmiður - Fullt starf
Bogaverk ehf.

Eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi - Norðurland
Vegagerðin

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Bílrúðuísetningar
Bílrúðan ehf

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Smiðir óskast.
Iðjuverk ehf.

Sumarstarf við gæðaeftirlit
Malbikstöðin ehf.

Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn