

Uppsetning á gleri
Íspan Glerborg leitar að öflugum, lausnamiðuðum og sjálfstæðum einstaklingi í fjölbreytt verkefni við uppsetningu á sturtuglerjum, speglum, handriðum og glerveggjum.
Hjá Íspan Glerborg starfar öflugur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að framleiðslu og sölu til viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetningar á sturtuglerjum, speglum, handriðum, glerveggjum og tilheyrandi fyrir viðskiptavini okkar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
- Nákvæmni, samviskusemi og stundvísi
- Þjónustulund, jákvæðni og lipurð í samskiptum
- Góð færni í íslensku eða ensku er skilyrði
Auglýsing birt31. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarmaður eigna og viðhalds
Búfesti hsf

Verkstjóri í viðhaldi og nýbyggingum
K16 ehf

Iðnaðarmaður óskast
Búfesti hsf

Óskum eftir starfsmönnum
Fagafl ehf.

Mælingar-og uppsetningar á gluggatjöldum
Sólargluggatjöld ehf.

Lagerstarfsmaður
Blikkás ehf

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Tæknimaður,viðgerðir,þjónusta Elevator/Installer/Technician
Íslandslyftur ehf

Verkstjóri með menntun í húsasmíði óskast
RENY ehf.

Smiðir / Carpenters
Atlas Verktakar ehf

Sölufulltrúi á gluggum og hurðum
Héðinshurðir ehf

Húsasmiðir óskast
RENY ehf.