BL ehf.
BL ehf.
BL ehf.

Tæknimaður Renault

Við óskum eftir bifvélavirkja til þess að sinna tæknistörfum á verkstæðinu okkur að Sævarhöfða. Í boði er björt og glæsileg vinnuaðstaða og endurmenntun til að viðhalda þekkingu og tileinka sér nýjustu tækni. Verkstæðið er tæknilega vel útbúið samkvæmt stöðlum framleiðanda.


Hæfniskröfur:

  • Bifvélavirkjamenntun skilyrði
  • Meistarapróf í bifvélavirkjun kostur
  • Nokkurra ára starfsreynsla nauðsynleg
  • Bílpróf
  • Sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð eru nauðsynleg
  • Gott tölvulæsi, unnið er með rafrænar verkbeiðnir og hluti af þjálfun er rafræn

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreina og vinna úr niðurstöðum. 
  • Tryggja að unnið sé eftir verkferlum og viðgerðaupplýsingum framleiðanda s.s. í greiningum, viðgerðum og skýrslugerð. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í bifvélavirkjun skilyrði
  • Starfsreynsla skilyrði
  • Meistarapróf í bifélavirkjun kostur
Fríðindi í starfi
  • Starfstengd endurmenntun
  • Afsláttakjör af bílum, varahlutum ofl., ásamt Hertz leigukjörum
  • Íþróttastyrkur
  • Vinnufatnaður
  • Afsláttur á hleðslustöðvum Ísorku
  • Mötuneyti með heitum mat
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur21. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sævarhöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.Meistarapróf í iðngreinPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar