
Vélafl ehf
Vélafl er leiðandi fyrirtæki í innflutningi, sölu og leigu á vinnuvélum. Helstu vörumerki okkar eru Hitachi, Metso, Furukawa, Hyundai og Bomag.
Höfuðstöðvar okkar eru að Rauðhellu 11 í Hafnarfirði en þar eru söluskrifstofur, varahlutaverslun og verkstæði.
Við leggjum metnað okkar í að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.

Starfsmaður í söludeild - tímabundið starf
Vélafl óskar eftir að ráða starfsmann í söludeild fyrirtækisins. Um er að ræða tímabundið starf til 1 árs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í seinasta lagi um miðjan maí 2025.
Leitað er að metnaðarfullum aðila til að sjá um fjölbreytt verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning vinnuvéla
- Flutningsmál
- Pantanir og innkaup
- Utanumhald gagna
- Önnur tilfallandi verkefni
- Umsjón með samfélagsmiðlum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á vinnuvélum er kostur
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Rauðhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip

Spennandi sumarstörf hjá TVG og Gáru
TVG-Zimsen

Bókari
Fönn

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik

Hlutastarf á Keflavíkurflugvelli/part-time job at KEFairport
Maskína

Þjónustufulltrúi í þjónustuver
Reykjanesbær

Móttökustjóri
Háskólinn á Bifröst

Ert þú snillingur í varahlutum og þjónustu
Stilling

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Starfsmaður í fjármáladeild
Ourhotels ehf. / Troll Expeditions / Formáli ehf.

Aðalbókari
Linde Gas

Sumarstarf fyrir nema á umhverfis- og framkvæmdasviði
Umhverfis-og framkvæmdasvið