
Vinnvinn
Árangur og farsæld viðskiptavina og samstarfsaðila er lykilatriði í okkar velgengni og það sem við brennum fyrir. Við erum þekkt fyrir að skapa virði, veita faglega ráðgjöf og sérfræðiþekkingu.
Með skapandi nálgun og starfsgleðina að vopni leitum við sífellt betri leiða að bættum árangri fyrir samstarfsaðila okkar.
Við höfum þrjú grunngildi sem skilgreina hver við erum og hvað við gerum: Ástríða – Árangur – Sköpunargleði.
Bókari
Traust og rótgróið fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að öflugum og talnaglöggum einstaklingi í starf bókara. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga og góðan skilning á bókhaldi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla bókhalds, afstemmingar og vinnsla uppgjörs til endurskoðanda.
- Reikningagerð og móttaka reikninga.
- Launavinnsla.
- Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðurkenndur bókari.
- Þekking og reynsla af bókhaldi og launavinnslu, er skilyrði.
- Góð almenn tölvukunnátta, þ.m.t. reynsla af vinnu með Excel.
- Þekking á NAV og H3-Laun launakerfi, er kostur.
- Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót.
- Frumkvæði, heilindi og sjálfstæði í starfi.
- Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Höfuðborgarsvæðið
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bókari
&Pálsson

Þjónustufulltrúi
DHL Express Iceland ehf

Sumarstarf Borgarnesi
Sýslumaðurinn á Vesturlandi

Launafulltrúi
Embla Medical | Össur

Starfsmaður í fjármálateymi Húnabyggðar
Húnabyggð

Deildarstjóri bókhaldsþjónustu
Norðurál

Sérfræðingar í bókhaldi hjá ECIT Virtus ehf.
ECIT

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf á Höfn.
ECIT

Hefur þú áhuga á fyrirtækjarekstri og endurskoðun?
KPMG á Íslandi

Þjónustuver - þjónustufulltrúi - sumarstarf
Öryggismiðstöðin

Sumarstarf í tækniþjónustu
LSR - Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins

Marketing Research Intern
CCP Games