Vinnvinn
Vinnvinn

Bókari

Traust og rótgróið fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að öflugum og talnaglöggum einstaklingi í starf bókara. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga og góðan skilning á bókhaldi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Færsla bókhalds, afstemmingar og vinnsla uppgjörs til endurskoðanda.
  • Reikningagerð og móttaka reikninga.
  • Launavinnsla.
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðurkenndur bókari.
  • Þekking og reynsla af bókhaldi og launavinnslu, er skilyrði.
  • Góð almenn tölvukunnátta, þ.m.t. reynsla af vinnu með Excel.
  • Þekking á NAV og H3-Laun launakerfi, er kostur.
  • Góð samskiptahæfni og jákvætt viðmót.
  • Frumkvæði, heilindi og sjálfstæði í starfi.
  • Nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta.
Auglýsing birt6. mars 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Höfuðborgarsvæðið
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar