
Vinnvinn
Árangur og farsæld viðskiptavina og samstarfsaðila er lykilatriði í okkar velgengni og það sem við brennum fyrir. Við erum þekkt fyrir að skapa virði, veita faglega ráðgjöf og sérfræðiþekkingu.
Með skapandi nálgun og starfsgleðina að vopni leitum við sífellt betri leiða að bættum árangri fyrir samstarfsaðila okkar.
Við höfum þrjú grunngildi sem skilgreina hver við erum og hvað við gerum: Ástríða – Árangur – Sköpunargleði.
Ráðgjafi í ráðningum
Viltu vera í Vinnvinn teyminu?
Við hjá Vinnvinn hlökkum til að mæta í vinnuna alla daga vikunnar vegna þess að við elskum það sem við gerum. Nú leitum við að ráðgjafa sem hefur brennandi áhuga á fólki, er lipur í samskiptum og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Svona eins og við!
Árangur annarra er okkar velgengni svo við leggjum gríðarlegan metnað í okkra starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mat og greining á umsækjendum, viðtöl og umsagnaleit.
- Ráðgjöf við stjórnendur í fyrirtækjum og innan stjórnsýslu á sviði ráðninga.
- Fyrirlögn og túlkun persónuleikamats, hæfnisprófa og verkefna.
- Eftirfylgni ráðninga.
- Ráðgjöf til einstaklinga í atvinnuleit.
- Önnur tilfallandi verkefni á sviði ráðninga.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólapróf sem nýtist í starfi.
- Ástríða fyrir fólki.
- Brennandi áhugi á mannauðs- og vinnumarkaðsmálum.
- Lipurð og framúrskarandi samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna í teymi.
- Árangursdrifni, frumkvæði og drifkraftur.
- Ögun í vinnubrögðum og sveigjanleiki.
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Vöru- og verkefnastjóri
Landspítali

Verkefnastjóri í Viðskiptaþróun
Langisjór | Samstæða

Þjálfunar- og rannsóknarsetur - Sálfræðideild HR
Háskólinn í Reykjavík

Álftanesskóli óskar eftir atferlisfræðingi
Álftanesskóli

Sálfræðingur barna og unglinga - Heilsugæslan Fjörður
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Þjónustu- og upplifunarstjóri Krónunnar
Krónan

Þjónustustjóri Akureyri
Hreint ehf

Mannauðs og launafulltrúi
Grundarheimilin

Sálfræðingur í þverfaglegt teymi
Per mentis

Sumarstarf námsmanns í félagsþjónustu Múlaþings Egilsstöðum
Fjölskyldusvið

Project manager, construction project in Disko Bay Greenland
NunaGreen A/S