Vinnvinn
Vinnvinn

Ráðgjafi í ráðningum

Viltu vera í Vinnvinn teyminu?

Við hjá Vinnvinn hlökkum til að mæta í vinnuna alla daga vikunnar vegna þess að við elskum það sem við gerum. Nú leitum við að ráðgjafa sem hefur brennandi áhuga á fólki, er lipur í samskiptum og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Svona eins og við!

Árangur annarra er okkar velgengni svo við leggjum gríðarlegan metnað í okkra starf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Mat og greining á umsækjendum, viðtöl og umsagnaleit.
  • Ráðgjöf við stjórnendur í fyrirtækjum og innan stjórnsýslu á sviði ráðninga.
  • Fyrirlögn og túlkun persónuleikamats, hæfnisprófa og verkefna.
  • Eftirfylgni ráðninga.
  • Ráðgjöf til einstaklinga í atvinnuleit.
  • Önnur tilfallandi verkefni á sviði ráðninga.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi.
  • Ástríða fyrir fólki.
  • Brennandi áhugi á mannauðs- og vinnumarkaðsmálum.
  • Lipurð og framúrskarandi samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna í teymi.
  • Árangursdrifni, frumkvæði og drifkraftur.
  • Ögun í vinnubrögðum og sveigjanleiki.
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli.
Auglýsing birt26. febrúar 2025
Umsóknarfrestur9. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar