Iceland ProServices
Iceland ProServices
Iceland ProServices

Liðsmaður í bókhaldsdeild

Iceland Pro Services ehf. leitar að öflugum liðsmanni í fjármála- og bókhaldsdeild fyrirtækisins. Iceland Pro Services ehf. er hluti af samstæðu Iceland ProTravel Group sem er með starfsemi á Íslandi, Þýskalandi og Sviss. Um er að ræða fjölbreytileg verkefni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Skráning og bókun á innkaupareikningum
  • Eftirlit með samþykktum reikningum
  • Almennar afstemmingar
  • Önnur tilfallandi verkefni á bókhalds- og fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kunnátta á DK bókhaldskerfi er kostur
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Færni í samskiptum, frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð ensku- og íslenskukunnátta
Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar