Eignarhaldsfélagið Örkin
Eignarhaldsfélagið Örkin

Bókari óskast í 50 til 100% starf

Okkur bráðvantar vanan bókara á skrifstofu okkar. Þarf að byrja sem fyrst. Verkefnin eru fjölbreytt og unnin í bókhaldskerfi DK.

Helstu verkefni og ábyrgð

Söluuppgjör úr verslun, fjárhagsbókhald, afstemmingar ofl. fyrir nokkur fyrirtæki

Menntunar- og hæfniskröfur

Viðurkenndur bókari er kostur

Auglýsing birt27. febrúar 2025
Umsóknarfrestur7. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Síðumúli 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DK
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar