
Curo
Curo er þjónustufyrirtæki sem veitir sérhæfða stoðþjónustu til dótturfélaga og tengdra félaga. Þjónustan felur í sér fjármálastjórn, innra eftirlit, mannauðsmál og öryggismál. Félög í þjónustu Curo eru 4 talsins á sviði iðnaðar og tækni og eru um 70 manns starfandi samtals hjá Curo og fyrirtækjum í þjónustu.
Tímabundið 50% bókhaldsstarf - Frábært tækifæri í 18 mánuði
Við hjá Curo ehf. leitum að ábyrgri og nákvæmari manneskju til að sinna bókhaldsverkefnum í 18 mánuði vegna fæðingarorlofs. Um er að ræða 50% starf frá maí 2025 út október 2026.
Ef þú ert að leita að tímabundnu starfi, hefur áhuga á að starfa í jákvæðu og sveigjanlegu starfsumhverfi og bókhald er þitt fag, þá hvetjum við þig til að hafa samband við okkur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla og afstemmingar lánardrottnabókhalds ásamt færslum og afstemmingum í fjárhag
- Skráning reikninga í samþykktarkerfi og eftirfylgni með samþykktum
- Þátttaka í umsjón verkbókhalds, úrvinnslu og afstemminga fyrir laun og sölureikninga
- Þátttaka í launavinnslu og frágangi launa ásamt meðferð trúnaðarupplýsinga
- Færsla og afstemming bókhalds ásamt uppgjörsvinnu
- Þátttaka í umbótaverkefnum tengdu starfssviði
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni og falla innan eðlilegs starfsviðs hans
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í bókhaldsstörfum er kostur
- Þekkingu, skilning og reynslu af bókhaldi og afstemmingum
- Hæfni til að greina gögn og upplýsingar
- Þekkingu á DK bókhaldskerfi er kostur
- Jákvætt viðhorf, sveigjanleika, lipurð í samskiptum og góða þjónustulund
- Sjálfstæði, frumkvæði, samviskusemi og áreiðanleika í vinnu
- Góða Excel- og tölvukunnáttu
- Góða íslensku og enskukunnáttu
Fríðindi í starfi
Við bjóðum upp á ýmsa styrki til heilsueflingar
Auglýsing birt24. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dofrahella 5, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
DKMicrosoft Excel
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri hagdeildar
Norðurál

Skrifstofustarf
Topplagnir ehf

Leiðandi sérfræðingur í reikningshaldi
Sjúkratryggingar Íslands

Þjónustufulltrúi á Siglufirði
Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sérfræðingur í framleiðslu
Coripharma ehf.

Skrifstofufulltrúi með verkefnastjórn
Umhverfis- og skipulagssvið

Sumarafleysingarstörf á skrifstofu Húsasmiðjunnar
Húsasmiðjan

Tjónamatsfulltrúi fasteignatjóna
Vörður tryggingar

Bókari
Enor ehf

Spennandi sumarstarf hjá HMS: Fasteignaskrá (Akureyri)
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Sumarstarfsfólk í seðlaver RB
Reiknistofa bankanna