Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Sérfræðingur á sviði straum- og/eða vatnafræði
Verkís leitar að öflugu og áhugasömu starfsfólki í vatna- og straumfræðihóp fyrirtækisins með menntun og reynslu af vinnu við straum- og/eða vatnafræði.
Starfið er fjölbreytt og felur m.a. í sér vinnu við straumfræðilíkön, straumfræðilega hönnun og greiningar ásamt því að koma að stjórnun verkefna tengdum straumfræði.
Við höfum áhuga á jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt. Mikilvægt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku og ensku og geti birt niðurstöður á skipulegan og skýran hátt.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistaragráða í verkfræði eða raunvísindum á sviði vatna- og/eða straumfræði er skilyrði
- Starfsreynsla á sviði vatna- og/eða straumfræði
- Reynsla af notkun straumfræðiforrita
- Reynsla af notkun landupplýsingakerfa og hönnunarforrita er kostur
- Reynsla í verkefnastjórnun er kostur
- Þekking í forritun, t.d. Python er kostur
- Þekking á norðurlandamáli er kostur
Auglýsing birt21. desember 2024
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (15)
Byggingahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Rafkerfahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Byggingarverkfræðingur/byggingartæknifræðingur - Austurland
Verkís
Framkvæmdaeftirlit á Reykjanesi
Verkís
Byggingahönnuður á Suðurlandi
Verkís
Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís
Sérfræðingur í jarðvarma
Verkís
Hönnuður stjórnkerfa
Verkís
Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís
Sérfræðingur í rafkerfum
Verkís
Sérfræðingur í lagna- og loftræsikerfum
Verkís
Sérfræðingur í burðarvirkjum
Verkís
Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís
Framkvæmdaeftirlit - Reykjanes
Verkís
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í jarðvarma
Verkís
Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur
Machine Learning Engineer
Marel
Netsérfræðingur
Neyðarlínan
Data Engineer | Embla Medical
Embla Medical | Össur
Sérfræðingur á tækjabúnaðardeild
Vegagerðin
Sérfræðingur með BIM þekkingu
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Gæða- og umhverfisstjóri / Quality- and environmental manage
PCC BakkiSilicon
Vélahönnuður / Mechanical designer
Samey Robotics ehf
Leiðtogi upplýsingatækni
Mosfellsbær
Sérfræðingur í stjórnkerfum rafmagns
Veitur
Sérfræðingur í landupplýsingum óskast á Akureyri
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun