Verkís
Verkís
Verkís

Sérfræðingur í lagna- og loftræsikerfum

Við leitum að öflugum hönnuði til að leiða hönnunarteymi í lagna- og loftræsikerfum í stórum verkefnum. Fagstjóri hönnunarteymis leiðir verkefnahóp og ber jafnframt ábyrgð á úrlausn flókinna verkefna, samræmingu við verkkaupa, skipulagningu verkefnavinnu og samvinnu við önnur teymi.

Starfið tilheyrir lagna- og loftræsikerfahópi á Byggingasviði. Verkefni sviðsins felast í hönnun flókinna mannvirkja, s.s. sjúkrahúsa, íþróttahúsa, flugstöðvabygginga, opinberra bygginga og skóla.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Lykilhönnuður lagna- og loftræsikerfa, og vatnsúðakerfa í flóknum mannvirkjum á Íslandi og erlendis
  • Leiðir verkefnahóp og ber ábyrgð á hönnun lagna-, loftræsi og vatnsúðakerfa
  • Sinnir samskiptum við viðskiptivini varðandi faglega úrlausn verkefna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf í véla- eða byggingaverkfræði, eða véla-eða byggingatæknifræði
  • Minnst fimm ára starfsreynsla við hönnun lagna- og/eða loftræsikerfa
  • Haldgóð reynsla í notkun hönnunar og teikniforrita, t.d. Revit
  • Þekking á BIM aðferðarfræði og notkun líkana við hönnun
  • Mjög góð færni í íslensku í tali og rituðu máli
  • Góðir samskiptahæfileikar, frumkvæði, sjálfstæði og áræðni í starfi
Auglýsing birt21. desember 2024
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.TæknifræðingurPathCreated with Sketch.Verkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar