Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Hönnuður stjórnkerfa
Við leitum eftir verkfræðingi eða tæknifræðingi með reynslu í hönnun, prófunum og gangsetningum stjórnkerfa.
Starfið felst í hönnun stjórnkerfa í virkjunum, iðnaði og veitukerfum og gerð deiliteikninga, forritun PLC stýrivéla og hönnun SCADA kerfa ásamt prófunum og gangsetningu þeirra. Hluti starfsins fer fram á verkstað. Viðkomandi starfsmaður yrði hluti af stjórnkerfahópi Orku- og iðnaðarsviðs.
Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Verk- eða tæknifræðimenntun á sviði rafmagns eða hátækni
- Reynsla í hönnun stjórnkerfa
- Reynsla af prófunum og gangsetningum stjórnkerfa
- Góð tölvukunnátta / Þekking á netkerfum
- Reynsla af forritun stýrivéla er kostur
- Reynsla af stjórnun verkefna er kostur
- Próf í rafiðn er kostur
- Reynsla af vinnu við stýrirásateikningar er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt21. desember 2024
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
TæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (14)
Byggingahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Rafkerfahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Byggingarverkfræðingur/byggingartæknifræðingur - Austurland
Verkís
Framkvæmdaeftirlit á Reykjanesi
Verkís
Byggingahönnuður á Suðurlandi
Verkís
Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís
Sérfræðingur í jarðvarma
Verkís
Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís
Sérfræðingur á sviði straum- og/eða vatnafræði
Verkís
Sérfræðingur í rafkerfum
Verkís
Sérfræðingur í lagna- og loftræsikerfum
Verkís
Sérfræðingur í burðarvirkjum
Verkís
Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís
Sambærileg störf (7)