Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Starfið felst í utanumhaldi og útgáfustýringu á skjölum og teikningum í verkefnum. Unnið er með skjalastjórnunarkerfi Verkís, ACC og aðra verkefnavefi. Viðkomandi starfsmaður verður hluti af hópi starfsmanna í verkefnagát (e. project controls) sem vinnur að skipulagi og stjórnun stærri verkefna. Hópurinn vinnur í nánum samskiptum við hönnuði og verkkaupa.
Við leitum að jákvæðum einstaklingi með yfirburða samskipta- og skipulagshæfni sem sýnir metnað, nákvæmni og sjálfstæði í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Mjög góð færni í Excel sem og hæfni og vilji til að tileinka sér ný vinnubrögð
- Mjög góð færni í íslensku í tali og rituðu máli
Auglýsing birt21. desember 2024
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (14)
Byggingahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Rafkerfahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Byggingarverkfræðingur/byggingartæknifræðingur - Austurland
Verkís
Framkvæmdaeftirlit á Reykjanesi
Verkís
Byggingahönnuður á Suðurlandi
Verkís
Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís
Sérfræðingur í jarðvarma
Verkís
Hönnuður stjórnkerfa
Verkís
Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís
Sérfræðingur á sviði straum- og/eða vatnafræði
Verkís
Sérfræðingur í rafkerfum
Verkís
Sérfræðingur í lagna- og loftræsikerfum
Verkís
Sérfræðingur í burðarvirkjum
Verkís
Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís
Sambærileg störf (12)
Sérfræðingur í upplýsingatækni
Cargow Thorship
Starf á Þjónustusviði - Farmskrárfulltrúi
Cargow Thorship
Starf á Fjármálasviði - Bókari
Cargow Thorship
Lögfræðingur á málefnasviði
Viðskiptaráð
Reyndur bókari
Flügger Litir
Gagnasöfnun - spyrlar
Hagstofa Íslands
Skjalavarsla
Útlendingastofnun
Gjaldkeri
Luxury Adventures
Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.
Bókari 50% starf
Borgarleikhúsið
Símsvörun - þjónustuver
Teitur
Þjónustufulltrúi í fullt starf
Verifone á Íslandi ehf.