Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Framkvæmdaeftirlit á Reykjanesi
Verkís leitar að byggingafræðingi, - tæknifræðingi eða -verkfræðingi í eftirlit með framkvæmdum á starfsstöð Verkís í Reykjanesbæ. Starfið felur í sér eftirlit með fjölbreyttum framkvæmdaverkefnum s.s. húsbyggingum, samgöngumannvirkjum og veitum.
Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingafræðingur, -tæknifræðingur, -verkfræðingur
- Reynsla af eftirliti
- Reynsla af hönnun í mannvirkjagerð er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt21. desember 2024
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 57, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
ByggingafræðingurTæknifræðingurVerkfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (14)
Byggingahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Rafkerfahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Byggingarverkfræðingur/byggingartæknifræðingur - Austurland
Verkís
Byggingahönnuður á Suðurlandi
Verkís
Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís
Skjalastjórnun og aðstoð í verkefnum
Verkís
Sérfræðingur í jarðvarma
Verkís
Hönnuður stjórnkerfa
Verkís
Sérfræðingur í raforkukerfum
Verkís
Sérfræðingur á sviði straum- og/eða vatnafræði
Verkís
Sérfræðingur í rafkerfum
Verkís
Sérfræðingur í lagna- og loftræsikerfum
Verkís
Sérfræðingur í burðarvirkjum
Verkís
Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís
Sambærileg störf (12)
Byggingahönnuðir á Vesturlandi
Verkís
Byggingarverkfræðingur/byggingartæknifræðingur - Austurland
Verkís
Byggingahönnuður á Suðurlandi
Verkís
Sérfræðingur í vatnsafli
Verkís
Sérfræðingur í lagna- og loftræsikerfum
Verkís
Sérfræðingur í burðarvirkjum
Verkís
Hönnuður vega, gatna og stíga
Verkís
Skipulags- og umhverfisfulltrúi
Fjarðabyggð
Verkefnastjóri fasteignaverðmata og úttekta
Arion banki
Sérfræðingur með BIM þekkingu
VSÓ Ráðgjöf ehf.
Sölumaður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf
Sérfræðingur í veituhönnun
COWI