Lota
Lota er framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði verkfræði og ráðgjafar. Stofuna má rekja allt til ársins 1960 og sú reynsla sem skapast hefur í gegnum árin endurspeglast í þeim lausnum og þjónustu sem við veitum stórum hópi viðskiptavina okkar úr einkageiranum sem og hinu opinbera. Við erum blandaður hópur af góðu fólki sem finnst skemmtilegt að veita einfaldar, áreiðanlegar og skýrar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.
Lota hefur vaxið frá því að vera lítil sérhæfð rafmagnsverkfræðistofa yfir í framsækið þjónustufyrirtæki. Starfsemin tengist enn raforkumálum svo sem flutningi, dreifingu og framleiðslu, auk þess sem Lota þjónustar stóra viðskiptavini í ferðaþjónustu, iðnaði og viðkvæmum rekstri á borð við spítala og gagnaver. Lota býr yfir mikilli þekkingu og reynslu í flóknum iðnstýringum, loftræsti -og kælikerfum, bruna- og öryggishönnun. Þá hafa mörg verkefni Lotu verið í áætlanagerð, fýsileikagreiningum, verkefnaþróun og verkefnastýringu.
Sérfræðingur í stjórnkerfum
Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur í Lotu og því leitum við að liðsauka í frábæra stýriteymið okkar sem vinnur að skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hönnun & forritun stjórnkerfa
Þarfagreining & kerfisgreining
Stjórnkerfisteikningar, iðnstýrikerfi
Prófun, mælingar og uppsetning
Tæknileg ráðgjöf
Menntunar- og hæfniskröfur
Rafmagnsverkfræði/ rafmagnstæknifræði/rafiðnfærði eða annað nám sem nýtist
Starfsreynsla er kostur en ekki nauðsyn
Góð samskiptahæfni
Fríðindi í starfi
Við bjóðum upp á frábært samstarfsfólk
Tækifæri til þróunar og fræðslu
Samgöngustyrk, íþróttastyrk og stuðning við andlega heilsu
Sveigjanlegan vinnutíma
Auglýsing birt20. desember 2024
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Guðríðarstígur 2-4 4R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Viltu ganga til liðs við hleðsluteymi ON?
Orka náttúrunnar
Rafvirkjar
VHE
Sumarstarfsmaður - Verkf/tæknifr. nemar
JT Verk ehf
Vélamaður í vinnuflokki á Suðurlandi
Vegagerðin
Sérfræðingur á tækjabúnaðardeild
Vegagerðin
Umsjónarmaður fasteigna
SÁÁ
Sérfræðingur í stjórnkerfum rafmagns
Veitur
Húsasmiður eða nemi
Terra Einingar
Starfsmaður á verkstæði og í uppsetningar húseininga
Terra Einingar
Sölumaður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Starf í þrifadeild - tímabundið starf
Myllan