Lota
Lota
Lota

Sérfræðingur í stjórnkerfum

Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur í Lotu og því leitum við að liðsauka í frábæra stýriteymið okkar sem vinnur að skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hönnun & forritun stjórnkerfa

Þarfagreining & kerfisgreining

Stjórnkerfisteikningar, iðnstýrikerfi

Prófun, mælingar og uppsetning

Tæknileg ráðgjöf

Menntunar- og hæfniskröfur

Rafmagnsverkfræði/ rafmagnstæknifræði/rafiðnfærði eða annað nám sem nýtist

Starfsreynsla er kostur en ekki nauðsyn

Góð samskiptahæfni

 

Fríðindi í starfi

Við bjóðum upp á frábært samstarfsfólk

Tækifæri til þróunar og fræðslu

Samgöngustyrk, íþróttastyrk og stuðning við andlega heilsu

Sveigjanlegan vinnutíma

Auglýsing birt20. desember 2024
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Guðríðarstígur 2-4 4R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar